Nordplus Voksen, nú er hægt að skrá sig á námskeið um ritun umsókna fyrir 2012!

 

Stjórn Háskóla og alþjóðasamstarfs heldur í samstarfi við skrifstofu Nordplus áætlunarinnar í Litháen, „Education Exchanges Support Foundation“, námskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr menntaáætluninni Nordplus Voksen  fyrir næsta umsóknarfrest þann 1. mars 2012.
Námskeið um ritun umsókna um Nordplus Voksen styrki verður haldið þann 20. janúar 2012 í Vilníus, Litháen, kl. 10 – 16 (koma og skráning frá kl. 9.30).

Meira: HTML | PDF
Umsóknareyðublað: HTML | WORD