Meginþema er ráðgjöf fyrir fullorðna undir titlinum: Guidance for low qualified adults in the light of The New Skills Agenda. Ráðstefnan er er hluti af tengslaráðstefnu sem Erasmus+, EPALE Og Euroguidance standa 8.-10. nóvember. En ráðgjafaráðstefnan þann 9. er haldin í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og NVL. Markhópur er símenntunarmiðstöðva, náms- og starfsráðgjafar þvert á alla geira og annað fagfólk í fullorðinsfræðslu
Nánar um ráðstefnuna
Nánar um tengslaráðstefnuna