Norræn ráðstefna náms- og starfsráðgjafa

 

Ráðstefna um Færni náms- og starfsráðgjafa í fjölmenningu og á breytilegum vinnumarkaði var haldin dagana 14. og 15. mars í Gautaborg.
Um það bil 150 þátttakendur hvaðanæva af Norðurlöndunum og sjálfstjórnarsvæðunum tóku virkan þátt í ráðstefnunni.

Hægt er að nálgast gögn frá ráðstefnunni HÉR.