Norræn ráðstefna um hvatningu

 

Norræna ráðherranefndin (NMR) og Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) bjóða undir formennsku Dana árið 2010 til norrænnar ráðstefnu um hvatningu. 
Ráðstefnan er þverfaglegur norrænn fundur þar sem tækifæri gefst á fjölbreytilegan hátt til þess að fjalla um málefni eins og t.d.: 
• Hvernig er hægt að skapa umhverfi lærdóms sem örvar og hvetur til náms?
• Hvernig er hægt að hvetja markhópa sem eiga á hættu að verða utanvelta á vinnumarkaði og  menntun?
• Til hvaða hópa næst ekki og hvers vegna?
• Hvernig er hægt að halda fólki í menntakerfinu?

Nánari upplýsingar...