Norræn ráðstefna um raunfærnimat á Færeyjum

 

Meginþema ráðstefnunnar er að deila reynslu af raunfærnimati á Norðurlöndunum: Hvað getum við lært hvert af öðru? Hvaða tól eru tiltæk? Hvað blasir við og hvernig þarf að bregðast við?
Ráðstefnan beinist að aðilum á vinnumarkaði, vinnumiðlunum, stjórnendum fræðslustofnana auk stjórnenda og náms- og starfsráðgjöfum í heilbrigðis-, starfsmennta- og framhaldsskólum. 
Þátttaka í ráðstefnunni er að kostnaðarlausu, en þátttakendur verða sjálfir að greiða fyrir ferðir og uppihald.

Frekari upplýsingar og dagskrá eru á dönsku: www.nordvux.net/object/28412/event.htm
Frekari upplýsingar og dagskrá á færeysku: www.mmr.fo