Norræn ráðstefna um raunfærnimat i Reykjavík

 
Sérfræðingar úr neti NVL um raunfærni greindu frá reynslu sinni af ýmsum verkefnum á Norðurlöndunum. Enn fremur kom sérfræðingu frá OECD, Patrick Werquin, og sagði frá þróun mála í 27 löndum víða um heim. Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir kynnti tillögur FA um þróun raunfærnimats á Íslandi. Að lokum var reynsla af ýmsum tilraunaverkefnum á Íslandi kynnt.
Meira: www.frae.is//default.asp?id=636