Norrænnar náms- og starfsráðgjafaráðstefnu

 

Á norrænni ráðgjafaráðstefnu verða spurningar um færni ráðgjafa í tengslum við fjölmenningu og breytingar á vinnumarkaði teknar til umfjöllunar. Á ráðstefnunni verður sjónum einnig beint að þátttöku ráðþega í ráðgjafaferlinu og hvernig hægt er að taka tillit til þarfa þeirra.
Á ráðstefnunni gefst ennfremur tækifæri til þess að kynnast dæmum um góða ráðgjöf fyrir fullorðna á Norðurlöndunum og skiptast á reynslu við norræna samstarfsaðila og ræða um þær áskoranir sem blasa við í ráðgjöf fyrir fullorðna og færniþróun ráðgjafa.

Anmälningsblankett (Registration): HTML

Nánari upplýsingar: HTML