Norrænnar náms- og starfsráðgjafaráðstefnu

 

Á norrænni ráðgjafaráðstefnu verða spurningar um færni ráðgjafa í tengslum við fjölmenningu og breytingar á vinnumarkaði teknar til umfjöllunar.
Fjallað verður um viðfangsefni ráðgjafar fyrir fullorðna og þörfina fyrir færniþróun náms- og starfsráðgjafa frá bæði norrænu og evrópsku sjónarhorni.

Anmälningsblankett (Registration): HTML

Nánari upplýsingar: HTML