Norrænt efni á bókamessunni

 

Norðurlöndin munu setja mark sitt á Bókamessuna í ár. Auk hundruða sænskra rithöfunda, munu rithöfundar frá öllum hinum Norðurlöndunum heimsækja messuna auk höfunda frá Færeyjum og Grænlandi.
Sjónir allra munu beinast að stóra norræna sýningarbásnum. Þar verður boðið upp á þétta dagskrá frá því að messan hefst að morgni fimmtudagsins og fram á lok sunnudagseftirmiðdags.

Meira á Norden.org og www.bokmassan.se