Í framtíðinni er gert ráð fyrir að allar einkunnir og skírteini um menntun og hæfi útgefin af opinberum yfirvöldum hafi skýra tilvísun í til EQF-kerfið. Það er evrópski viðmiðaramminn sem á að auðvelda samanburð á menntun og hæfi þvert á landamæri. Þannig á að auðvelda atvinnuleit í öðrum löndum og efla tækifæri til ævimenntunar.
Nánar: Regjeringen.no