Norskt – rússneskt menningarsamstarf

 
Á norðurslóðum fer þegar fram margskonar samstarf, en nýlega voru væntingar um menningarsamstarf á milli Noregs á Rússlands styrktar með samningi um þriggja ára menningarverkefni á árunum 2009 til 2012. Markmiðið er að draga fram mismunandi svið eins og bókasöfn, bókmenntir, tónlist, og list og menningu þjóðanna.
Nánar...