Þessar upplýsingar koma fram í ritinu Kennarar í Finnlandi 2013 ("Lärarna i Finland 2013"), sem byggir á tölum finnsku hagstofunnar um kennara. Auk upplýsinga um formlega menntun kennara eru tölur um þátttöku kennara í sí- og endurmenntun, þátttöku starfsmenntakennara í atvinnulífinu, framtíðarsýn fyrir kennarastarfið og samanburð á aðstæðum finnskra kennara á alþjóðavísu. Aðstæðum kennara sem kenna sænskumælandi nemendum er lýst sérstaklega í grein á sænsku.
Ritið er á finnsku en nokkrar megingreinar hafa verið þýddar á sænsku og ensku.
Nánar...
Ritið: Opettajat Suomessa 2013/Lärarna i Finland