"Ný þekking í minni fyrirtækjum – þannig bætum við um betur"

 

Hópur sérfræðinga sem skipaður er af ráðherra vísindamála hefur í nýútkominni skýrslu lagt fram tillögur um hvernig lítil og meðalstór fyrirtæki geta betur nýtt sér nýja þekkingu.  
M.a. eru gefin dæmi um stefnu og aðgerðaáætlanir til þess að efla samstarf og miðlun þekkingar á milli aðila á vísindasviði og einkafyrirtækja, markvissari miðlun þekkingar og að hluti af starfsmenntun fagfólks verði fólgin í leit að og nýtingu á nýrri þekkingu. 

Hægt er að nálgast skýrsluna á: Vtu.dk (pdf)