Ný evrópsk úrvalsmenntun

 
Háskólamiðstöðin í Esbjerg hefur tekið upp samstarf við háskólana í Ljublana og Girona til þess að leggja grunn að alþjóðlegri menntun í ferðaþjónustu sem á að veita nemendum þekkingu til þess að takast á við ögranir í ferðaþjónustu framtíðarinnar, en ferðaþjónustan er talin til þeirra atvinnugreina sem vaxa hvað hraðast á alþjóða mælikvarða. Menntunin felst í tveggja ára framhaldsnámi fyrir þá nema sem lokið hafa BA prófi í ferðaþjónustu, stjórnun eða tungumálum.
Meira www.sdu.dk/Nyheder/Nyt_fra_SDU/europaeisk%20eliteuddannelse.aspx