Ný fjárlög – 143,3 milljónir danskra króna til nýrra frumkvæða

 
Ný frumkvæði að leiðum í námi, sem vekja áhuga nemenda, hvetja til náms og þess að ljúka námi, tilrauna- og þróunar í kennsluaðferðum og kennsluumhverfi starfsmenntunar, gæðaþróunar náms verkmenntaskólanna, styrking og marksækni í námsráðgjöf er nokkur þeirra verkefna sem veitt verður fjármagn til. Marmiðið er meðal annars; aukin gæði, minna brottfall og að stuðla að styttri námstíma nemenda. Auk þess að verður auknu fjarmagni veitt til EVA (Námsmatsstofnun Danmerkur) með það að markmiði að hraða ferlinu við vottun náms- og námseininga
Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu danska menntamálaráðuneytisins