Ný framtíðarsýn fyrir eldri borgara í vinnu

 
Markmið skýrslunnar er að lýsa og bæta kringumstæðum eldri borgara með því að lýsa nokkrum þróunarverkefnum og tækifærum fyrir eldri borgara á vinnumarkaði og fræðslumöguleikum. Ætlunin er að eyða klisjukenndum hugmyndum auk þess að bera kennsl á mótstæðukenndar kenningar i stjórnmálum og kringumstæðna í reynd. Í skýrslunni er einnig að finna aðgerðir sem tengslanetið mælir með að verði hrint í framkvæmd til þess að bæta tækifæri eldri borgara á vinnumarkaði og fræðslumöguleikum.
Krækja í heimasíðuna þar sem skýrslan er vistuð:
www