Ný framtíðarsýn í norrænu menningarsamstarfi

 
Ástæðan er sú að norrænu menningarmálaráðherrarnir hafa samþykkt nýja framtíðarsýn og framkvæmdaáætlun fyrir menningarsamstarf 2010-2012.
Forgangsröðun verkefna mun fara fram í nánu samstarfi við norrænar lista- og menningarstofnanir en eftirfarandi málaflokkar verða í brennidepli:

· Hnattvæðing
· Börn og æskufólk
· Menningararfur
· Fjölbreytileiki
· Tungumál

Nánar: NMR.org.