Ný greinagerð með yfirliti yfir rannsóknir á verkmenntun

 
Greinargerðin byggir á niðurstöðum rannsókna sem hafa verið birtar og sendar inn til ráðuneytisins frá því í  september 2011 fram til desember 2012. Skýrslan er gefin út af ráðuneyti barna og unglinga og markmiðið er að hvetja til frekari rannsókna og þróunar verkmenntunar.
 
Meira: Sækið skýrsluna á: Uvm.dk.