Ný háskólamenntun í kennslufræði unglinga og fullorðinna

 
Menntunin tekur eitt ár og undirbýr nemendur undir að kenna í mismunandi menntageirum eins og t.d. í starfs- og vinnumarkaðsmenntun, alþýðufræðslu, faglegum stofnunum, við þjálfun atvinnulausra, eða innan frístunda- og menningargeirans.
Markhópurinn er afar breiður, námsmenn geta verið bifvélavirki sem langar að kenna við iðnskóla, eða listamaður sem vill kenna á kvöldnámskeiðum eða eitthvað allt annað.   
Háskólamenntun í kennslufræði unglinga og fullorðinsfræðslu er sú fyrsta sinnar tegundar sem hefur að loknu matsferli hlotið viðurkenningu að lokinni þarfagreiningin og brautarlýsingu sem unnin var af VIA University College. Námið er sveigjanlegt í þeim skilningi að hægt er að velja á milli margra námsskeiða eða velja saman námskeið af öðrum sviðum eins og til dæmis stjórnun og útivist. Nánari upplýsingar um háskólamenntun i kennslufræði fullorðinna og unglinga: www2.viauc.dk/Efteruddannelse/Sider/aktiviteter.aspx?DirectionID=142