Ný heimasíða til þess að miðla þekkingu fyrir þá sem starfa á vistheimilum

 

Markmiðið með heimasíðunni er að bæta samskipti og efla miðlun þekkingar sem er til staðar um vistheimili á Grænlandi. Á heimasíðunni eru meðal annars upplýsingar um öll vistheimili, eftirlitsskýrslur, stofnanalýsingar, tilheyrandi lög, reglugerðir og viðtektir. Jafnframt er að finna upplýsingar um nám á sviði félagsráðgjafar. Vinnu við síðuna er ekki lokið en þar er nú þegar hægt að finna margvíslegar upplýsingar.

Länk: www.uupi.gl (Sitet er under udarbejdelse)