Ný herferð – 15 milljónir danskra króna til ímyndasköpunar starfsmenntunar

 
Virðing er lykilorðið sem er ætlað að vekja viðbrögð atvinnulífsins og ekki síður ungu kynslóðarinnar. Markmiðið er að fjölga umsækjendum að starfsmenntun og verknámssamningum nemenda við fyrirtæki í atvinnulífinu.
Herferðin var mótuð í samvinnu menntamálaráðuneytisins og dönsku starfsmenntaskólanna, en dönsku landbúnaðarskólarnir, SOSU- leiðtogasamtökin, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið í Danmörku hafa einnig tekið þátt í verkefninu.
Nánari upplýsingar