Ný lög og áætlun um fullorðinsfræðslu á Ålandseyjum

 
Rammalöggjöfinni er ætlað að virka sem heildarlöggjöf fyrir fullorðinsfræðslu sem hefur skort. Hópurinn á að ljúka störfum fyrir 31. maí 2009.
Þá hefur landsstjórnin einnig ákveðið að leggja skuli drög að aðgerðaáætlun um þróun fullorðinsfræðslu á Álandseyjum vorið 2009. Ætlunin er að setja fullorðinsfræðslunni skýr markmið, stefnu sem og vel þróað skipulag sem veitir íbúunum tækifæri til náms allt lífið. Drög að aðgerðaáætlun eiga einnig að liggja fyrir þann 31. maí 2009.