Ný lög um alþýðufræðslu með athugasemdum

 

Ríkisþing Dana samþykkti nokkrar breytingar á lögum um alþýðufræðslu í júní i 2011. Nú hafa lögin verið gefin út í bókaformi með viðauka með athugasemdum um einstakar greinar laganna.

Meira: Dfs.dk