Ný lög um alþýðufræðslu samþykkt

 

Veigamesta breytingin skyldar sveitarfélög til þess að koma á laggirnar nefndum, sem eiga að tryggja að alþýðufræðsluaðilar fái tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun sviðsins. Samtök danskra alþýðufræðsluaðila hafa staðfest að þar ríki almenn ánægja með nýju lögin þrátt fyrir að þau uppfylli ekki allar væntingar m.a. varðandi fjárframlög til alþýðufræðslunnar. Þess vegna eru samtökin einnig ánægð með að útlit er fyrir frekari breytingar á lögunum á næsta ári.  

Nýju alþýðufræðslulögin: HTML
Skýrsla alþýðufræðsluráðsins: HTML
Umsögn og mat á nýju lögunum á heimasíðu Samtaka danskra alþýðufræðsluaðila