Ný lög um fullorðinsfræðslu taka gildi

 

Ný lög um fullorðinsfræðslu sem samþykkt voru á Alþingi í mars 2010, taka gildi 1. október næstkomandi. Meginmarkmið laganna er að veita einstaklingum með stutta formlega menntun viðeigandi námstækifæri og auðvelda þeim hefja nám að nýju

Krækja í lögin: Althingi.is