Ný markmið og próf innan sfi

 
Skólastofnun á að leggja fram markmið og próf fyrir hverja námsleið í sænskunámi fyrir innflytjendur (sfi). Verkefnið snýst um að yfirfara og setja upp sérsniðin yfirmarkmið fyrir sfi, ásamt markmiðum fyrir námskeiðin A, B, C og D við undirbúning námskeiðsáætlunar fyrir sænskunám innflytjenda.
www.skolverket.se/sb/d/389/a/11617