Ný námsbraut á VVU stigi fyrir unglinga- og fullorðinfræðslukennara

 
Menntunin á að veita nemendum færni til þess að annast, færa rök fyrir og þróa kennslu og aðra starfsemi viðkomandi unglinga- og fullorðinsfræðslu. Um er að ræða sveigjanlegt námstilboð fyrir einstaklinga með stutta menntun, sem kenna eða vilja kenna unglingum og fullorðnum á fræðslusviðum sem ekki búa við eigin kennaramenntun, eins og t.d. í  menntasmiðjum, eða innan almennrar fullorðins- og alþýðufræðslu, í íþrótta, frístunda- og menningargeiranum, í fyrirtækjum, faglegum stofunum sem og í stofnunum sem sinna innflytjendum og atvinnulausum.
Meira...