Ný raunfærnimatsnefnd skipar mikilvægt hlutverk í aðgerðum ríkisstjórnarinnar á sviði raunfærni

Yfirmarkmið nefndarinnar er að vinna að því að samræma kerfi raunfærnimats gera það heildstætt í landinu öllu

Meðal annarra verkefna nefndarinnar er að finna góð dæmi hvernig mat á raunfærni er árangursríkt til þess að miðla þekkingunni til annarra sviða eða starfa þar sem raunfærnimat hefur ekki gefist jafn vel.

 
Verkefni nefndarinnar tekur yfir allt formlegt nám frá framhaldsskóla til háskóla. Jafnframt nær það yfir alþýðufræðslu og mati á starfsfærni.
Í nefndinni sitja 14 stjórnendur frá mismunandi stjórnvöldum og atvinnugeirum og fyrirverandi framkvæmdastjóri  Almegas, Jonas Milton. Vinnu nefndarinnar á að ljúka í lok árs 2019 og nefndin á að skila stefnumótun Svíþjóðar um raunfærnimat.

Nánar