Ný ríkisstjórn – nýr menntamálaráðherra

Þann 16. október sl. tók nýríkisstjórn við völdum í Noregi. Leiðtogi nýrra ríkisstjórnar er Erna Solberg forsætisráðherra úr Hægri flokknum og hún leiðir minnihlutastjórn sem í sitja fulltrúar frá Hægri flokknum og framfaraflokknum. Nýr ráðherra menntamála, sem einnig ber ábyrgð á fullorðinsfræðslu er Torbjørn Røe Isaksen (35 ára) einnig úr Hægri flokknum. Hann sat í atvinnu- og félagsmálanefnd Stórþingsins á síðasta kjörtímabili.

 


Þann 16. október sl. tók nýríkisstjórn við völdum í Noregi. Leiðtogi nýrra ríkisstjórnar er Erna Solberg forsætisráðherra úr Hægri flokknum og hún leiðir minnihlutastjórn sem í sitja fulltrúar frá Hægri flokknum og framfaraflokknum. Nýr ráðherra menntamála, sem einnig ber ábyrgð á fullorðinsfræðslu er Torbjørn Røe Isaksen (35 ára) einnig úr Hægri flokknum. Hann sat í atvinnu- og félagsmálanefnd Stórþingsins á síðasta kjörtímabili.

Erna Solberg sagði í aðdraganda kosninganna að eitt af því fyrsta sem Hægri myndi beita sér fyrir ef þeir fengju stjórnartaumana, væri að efla sí- og endurmenntun, einkum kennara. Þetta verður meðal áhersluatriða nýja menntamálaráherrans. Í stjórnasáttmála stjórnarflokkanna tveggja eru einnig áform um aukna áherslu á grunnleikni.

Upplýsingar um ríkisstjórnina er á her: Regjeringen.no

Hilde Søraas Grønhovd
E-post: hilde.soraas.gronhovd(ät)vofo.no