Ný skýrsla: Árangursrík stefnumótun í framhaldsfræðslu í norrænu löndunum

 

Markmiðið er grundvöllur að rannsókn á stefnu landanna hvað varðar þróun færni og að auka þátttöku í ævimenntun fyrir alla. Rannsóknin beinist einkum að samstarfi á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, samspili menntastofnana og fyrirtækja, auk aðgerða til þess að efla færni fullorðinna. 
Skýrslunni lýkur með ráðleggingum um næstu skref og tillögum um að hvaða sviðum rannsóknir framtíðarinnar ættu að beinast.

Hægt er að hlaða skýrslunni á PDF formi (ókeypis): PDF