Ný skýrsla um nám í sjálfbærri þróun

 

Höfundar skýrslunnar telja að ESD verði að ná fótfestu í heiminum um leið og heimurinn verði að gegnsýrst af ESD til þess að þróunin verði sjálfbær þeir eru Jeppe Læssøe við Kaupmannahafnardeild háskólans í Árósum og Frans Lenglet, framkvæmdastjóri SWEDESD, Sænsku alþjóðmiðstöðvarinnar fyrir náms í sjálfbærri þróun við Háskólann á Gotlandi.
- Í skýrslunni eru lagðar fram fjórar meginniðurstöður. Samantektinni er ætlað að veita innblástur og aðstoða við átak til þess að þróa og greiða fyrir námi um sjálfbæra þróun, segir Frans Lenglet.

Nánar á Mynewsdesk.com.