Í skýrslunni eru birtar niðurstöður könnunar á því hvernig litið er á náms- og starfráðgjöf í fagháskólunum, hvernig ráðgjöfin fer fram og er skipulögð og hvaða álitamálum ráðgjafarnir þurfa að svara.
Skýrsluna skrifuðu Carla Tønder Jessing og Rita Buhl, og hægt er að sækja hana bæði á dönsku og ensku á: vejledning.net.