Ný starfsmenntakennaramenntun

 
Færri og færri starfsmenntakennarar útskrifast og hlutdeild kennara, sem ekki er með sérmenntun í viðkomandi starfsgrein, stækkar. Ríkisstjórnin hefur, af þeim sökum, fengið nefnd um kennaramenntun það viðbótarverkefni að yfirfara menntun starfsmenntakennara. Auk þessa á ný nefnd að standa fyrir greiningu á tilheyrandi hæfnikröfum fyrir starfsmenntakennara.
www.regeringen.se/sb/d/10007/a/103574