Nýjar KY-menntabrautir vorið 2009

 
Nú er ljóst á hvaða fjórum nýjum KY-menntabrautum (KY stendur fyrir kvalifiserad yrkesutbilnding – menntun til fullgildra starfa) verður hægt að hefja nám á vorið 2009. Nýju brautirnar verða á sviðum fjármálastarfsemi/sölu og landbúnaðar. Síðar í haust munu þær brautir sem unnt verður að hefja nám á haustið 2009 njóta forgangs. Fyrirliggjandi 210 umsóknir eru í vinnslu og ákvarðanir um hverjar hægt verður að setja af stað haustið 2009 munu liggja fyrir í desember 2008.
Krækja