Nýjar aðgerðir fyrir innflytjendur

 
Á fjárlögum ársins er gert ráð fyrir að 800.000 evrum verið varið til þess að hvetja til aðgerða sem snúa að innflytjendum. Þá að að verja hluta framlagsins til sænskukennslu í leik- og grunnskólum og tungumálakennslu Medis.
Samkvæmt nýjum lögum um innflytjendur sem tóku gildi 1. janúar sl. ber sveitarfélögum skylda til þess að leggja fram áætlun um málefni innflytjenda, en til þessa hafa aðeins örfá sveitarfélög hafist handa við vinnuna.