Nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu

Málþing Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, menntamálaráðuneytisins og Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna

Nauthóli 7. september 2017

 

13.00-13.10
Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra - Opnunarávarp

13.10-13.30
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, menntamálaráðuneytinu

Sveinn Aðalsteinsson, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins - Upskilling pathways – hæfniþróun í atvinnulífinu

13.30-14.00
Umræður í vinnuhópum

14.00-14.15
Áslaug Hulda Jónsdóttir, Samtök verslunar og þjónustu - Sýn atvinnurekenda á nám í atvinnulífinu

14.15-14.30
Fjóla Jónsdóttir, Efling stéttarfélag - Sýn stéttarfélaga á nám í atvinnulífinu

14.30-15.00
Umræður í vinnuhópum

15.00-15.20 Kaffihlé

15.20-15.40
Inga Dóra Halldórsdóttir, Símenntunarmiðstöð Vesturlands

Særún Rósa Ástþórsdóttir, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - Sýn Kvasis, samtök símenntunarmiðstöðva á nám í fyrirtækjum

15.40-16.00
Umræður í vinnuhópum

16.00-16.15
Guðrún Ragnarsdóttir, formaður stjórnar Fræðslusjóðs - Samantekt