Kröfurnar sem gerðar eru um uppeldis- og kennslufræði felast í að kennararnir verða að hafa lokið því sem svarar til diplómanáms. Þetta er rökstutt með því að kennararnir þurfi í starfi sínu að leysa sífellt flóknari uppeldis- og kennslufræðileg úrlausnarefni.
Nánar: UVM