Nýjar reglur um útelndinga og aðlögun

 

Danska ríkisstjórnin hefur skrifað undir samning við stuðningsflokk sinn um nýjar reglur um útlendinga og aðlögun. Félag lýðskóla í Danmörku, FFD, hefur varað við sumum breytingunum og því að reglurnar verði hertar. En þar að auki hefur nýtt punktakerfi til þess að fá dvalarleyfi í Danmörku verið innleitt: Fyrir þátttöku umsækjanda í námskeiði á lýðskóla getur hann fengið 15 af þeim 100 punktum sem krafist er til þess að hljóta dvalarleyfi í landinu.

Samininginn í heild er að finna á síðu innflytjendaráðuneytisins (15.3.2010):
www.nyidanmark.dk/da-dk/Nyheder/SearchNews.htm?searchtype=news
 
Útdrátt  FFD úr samningnum, áherslur FFD og það sem FFD álítur að skipti mestu fyrir lýðskólana: www.ffd.dk/indsatsomraader/internationalt/udenlandske-elever
 
Lagafrumvarpið (26.3.2010):
www.ft.dk/dokumenter/tingdok.aspx?/samling/
20091/lovforslag/L188/som_fremsat.htm