Nýju starfsmenntaháskólarnir og BA menntun

 
Sorø-fundinum árið 2008 er fylgt eftir með útgáfu á riti, sem meðal annars fjallar um samspil kenninga og reyndar í BA menntun starfsmenntaháskólanna, markaðssetningu menntunarinnar, þarfir atvinnulífisins og alþjóðavæðingu. 
www.uvm.dk/08/ident.htm?menuid=6410