Nýlega útgefið efni frá Skólamálastofnuninni

 

Á heimasíðu Skólamálstofnunarinnar er hægt að nálgast nýju ritin, eins og til dæmis: Námskrá fyrir fullorðinsfræðslu, Stuðningsgögn fyrir fullorðinsfræðslu og Einstaklingsbundnar námsskrár. Þar má einnig finna námsskrá í sænsku fyrir innflytjendur á 24 mismunandi tungumálum. Þeir sem vilja fylgjast með nýungum á sviði fullorðinsfræðslu í Svíþjóð geta einnig gerst áskrifendur að fréttabréfi.

Nánar á heimasíðu skólamálastofnunarinnar.