Áætlun er að skólinn geti byrjað starfsemi sína haustið 2018. Boðið verður upp á tvær námsbrautir og getur skólinn tekið á móti 20-40 nemendum. Helena Jónsdóttir skólastjóri segir að enginn hefðbundin námskrá heldur munu námsbrautirnar snúast um tónlist, kvikmyndagerð og náttúruna.
– Við viljið nýta þá krafta sem eru hér, þess vegna völdum við þessi viðfangsefni, segir Helena.
Meira