Nýr aðgerðarpakki – 1 milljarður norskra króna veittur til hæfniaðgerða – Menntaefling 2020

Norska ríkisstjórnin kynnti á vordögum aðgerðapakka upp á einn milljarð norskra króna til að efla hæfni. Framlagið á að nýta til þess að skapa fleiri nemapláss og fjölga þeim sem ljúka námi svo fleiri geti öðlast fagbréf. Þá að jafnframt að styrkja núverandi bransaáætlanir atvinnugreina.

 

Norsku héröðin fá 175 milljónir til að tryggja nemapláss haustið 2020. Núverandi áætlanir fyrir atvinnugeirar, greinar og bransar sem hafa orðið illa úti fá styrki upp á 20 milljónir til símenntunar og 50 milljónir til námstilboða á netinu.

Bransaáætlanirnar hafa leitt til fjölda námstilboða á netinu fyrir atvinnuleitendur og ….. þeim að kostnaðarlausu: https://www.kompetansenorge.no/nettbaserte-utdanningstilbud-rettet-mot-arbeidsledige-og-permitterte/

Horfið á þekkingar- og innflytjendaráðherra Guri Melby og ráðherra rannsókna og æðri menntunar Henrik Asheims kynna Menntaeflingu 2020 hér