Nýr deildarforseti í Kennaraháskólans í Danmörku

 
Lars Qvortrup lauk magistersgráðu i tungumálum og fjölmiðlafræði frá háskólanum í Árósum árið 1974. Hann var áður prófessor í fjölmiðlafræði við háskólann í Álaborg sem og við Suðurdanska háskólann, að auki var hann forstöðumaður rannsóknarstöðvarinnar Knowledge Lab á sama stað. Lars tekur við embætti 1. jan. 2008.
Sjá nánar á www.dpu.dk/nyheder