Nýr einkunnakvarði

 
Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýjan einkunnakvarða.  Einkunnakvarðinn á að vera í 6 stigum með 5 þrepum, A-E sem er gefið fyrir staðið og eitt þrep F sem er ekki staðið.  Þegar  vantar grundvöll fyrir einkunnagjöf er það táknað með striki. 
www.regeringen.se/sb/d/10408/a/115030
www.regeringen.se/sb/d/10003/a/115617