Ráðherrar menntamála, fulltrúar kennarasamtaka, menntamálastofnana, sveitarfélaga, embættismenn og sérfræðingar frá Finnlandi, Skotlandi, Írlandi, Kanada, Bandaríkjunum, Aruba og Íslandi tóku þátt. Markmið fundarins var að bera saman þróun menntamála landanna, skilgreina sameiginleg gildi í menntun, miðla reynslu, stuðla að fagmennsku í skólastarfi og mynda samtarfsvettvang landanna.
Heimild: Menntamálaráðuneytið
Nánar á ensku