Nýr fulltrúi Íslands í NVL

 
Anna mun starfa hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins í Reykjavík, stofnunina sem hýsir NVL á Íslandi, samhliða starfinu hjá NVL. Anna hefur kennt við grunn- og framhaldsskóla frá árinu 1983, börnum sem og fullorðnum. Sl. fimm ár hefur Anna stýrt Leiðsöguskólanum í MK (Islands Guideskole) sem er kvöldskóli fyrir nemendur eldri en 21 árs.