Nýr fulltrúi frá Noregi í NVL

 

Samtökum fullorðinsfræðsluaðila Noregi hefur verið falið að vista NVL frá og með 1. janúar 2013. Þá mun Hilde Søraas Grønhovd taka við af fulltrúa Noregs af Petter Kjendli hjá Samtökum um fjarkennslu og sveigjanlegt nám, (NFF) en ráðningu hans sem fulltrúa í NVL lýkur þann 31. desember 2012.

Meira: www.vofo.no/content/nordisk-oppdrag-til-vofo