Guðríði Arnardóttur, formanni félags framhaldsskólakennara, líst vel á samninginn - hún segir spennandi tíma framundan. Hún segir að samningurinn sé merkilegur og ný vegferð sé að hefjast hjá framhaldsskólakennurum. Vinnufyrirkomulag kennara mun breytast, og það metið með allt öðrum hætti en áður hefur verið gert.
Nánar á Ruv.is