Nýr menntamálaráðherra í Danmörku

 

Fyrrverandi menntamálaráðherra Tina Nedergaard kaus að láta af embætti þann 8.mars sl.
Troels Lund Poulsen tók við sem ráðherra menntamála. Troels Lund Poulsen gengdi áður embætti skattamála og hann hefur einnig verið umhverfisráðherra.

Nánar: www.uvm.dk