Nýr námsráðgjafi hjá ABF Álandseyjum

 
Aðalstarf hennar felst í vinnu við að þróa ný tækifæri innan ABF á Álandseyjum og samkvæmt hennar áliti veita ný lög um alþýðufræðslu (sem verða gefin út innan skamms) tækifæri til þess að bæta tilboð alþýðufræðslunnar t.d. með tæknistuddri kennslu. Lesa má meira um áskoranir og tækifæri innan ABF á Álandseyjum á slóðinni: http://miahanstrom.blogspot.com.